Fara í innihald

Seladónít

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Seladónít eða illít tilheyrir hópi leirsteinda og er skyldast hópi steinda að nafni illít. Er millistig á milli smektíts og glimmers.

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Leirkennt og blágrænt á lit. Kristallar sjást ekki með berum augum.

  • Efnasamsetning: K(Mg,Fe++)(Fe+,Al)[(OH)2)][Si4O10]
  • Kristalgerð: Mónóklín
  • Harka: 2
  • Eðlisþyngd: 2,95-3,05
  • Kleyfni: Góð

Myndun og útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Algeng hér á landi og finnst sem skán utan á holufyllingum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.