Fara í innihald

Leiksvið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leiksviðið í rómversku leikhúsi í Bosra í Sýrlandi

Leiksvið er oftast upphækkaður pallur þar sem leikarar framfæra það leikrit sem er til sýningar. Leiksvið getur þó einnig verið neðsti punktur leikhúsins, eins og t.d. hringleikjahúsum Grikkja og Rómverja. Sviðið er miðpunktur sýningarinnar sem sæti áhorfanda snúa að, og er þannig fyrirkomið að allir eiga samskonar möguleika að njóta leiksins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.