Leikskólinn Furugrund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Leikskólinn Furugrund hóf starfsemi sína 8. apríl 1978. Til ársins 1988 var leikskólinn tveggja deilda dagheimili þar sem 36 börn dvöldu allan daginn. Á tíu ára afmæli skólans var tekin í notkun viðbygging sem hýsir Álfastein og Dvergastein í dag. Börnin sem dvelja í leikskólanum í dag eru 80 og á aldrinum 1. - 5 ára. Leikskólinn er einsetinn.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.