Leikfélag Sauðárkróks
Útlit
Leikfélag Sauðárkróks var upphaflega stofnað þann 13. apríl árið 1888. Það var lagt niður árið 1907 og svo endurstofnað þann 9. janúar árið 1941. Félagið hefur frumflutt margvíslegar sýningar og setur að jafnaði upp tvær sýningar á ári, Sæluvikusýningu á vorin og barnasýningu á haustin.