Leikbrúða

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hefðbundnar handbrúður í brúðuleikhúsi

Leikbrúða er leikmunur, hlutur eða táknmynd sem er hreyfð til og stýrt af leikbrúðustjórnanda. Leikbrúður eru notaðar í brúðuleikhúsi sem er afar fornt form af leikhúsi.

Íslenskar leikbrúður[breyta | breyta frumkóða]

Talið er hugsanlegt að Skraparot sem talað er um í Skraparotspredikun hafi verið leikbrúða. Baldur og Konni var skemmtiatriði búktalarans Baldurs með leikbrúðuna Konna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.