Leikbræður syngja
Jump to navigation
Jump to search
Leikbræður syngja | |
![]() | |
Gerð | EXP-IM 63 |
---|---|
Flytjandi | Leikbræður, Carl Billich |
Gefin út | 1959 |
Tónlistarstefna | Sönglög |
Útgáfufyrirtæki | Íslenzkir tónar |
Leikbræður syngja er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni flytja Leikbræður fjögur lög við undirleik Carl Billich. Leikbræður voru þeir Gunnar Einarsson, Ástvaldur Magnússon, Torfi Magnússon og Friðjón Þórðarson. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Ljósmynd: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: ÞEGG.
Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]
- Linditréð - Lag - texti: Schubert - Þórður Kristleifsson
- Hanna litla - Lag - texti: Gylfi Þ. Gíslason - Tómas Guðmundsson Hljóðdæmi
- Draumadísin mín - Lag - texti: Grothe - Jón Sigurðsson
- Litla skáld - Lag - texti: Gunnar Sigurgeirsson - Þorsteinn Erlingsson