Fara í innihald

Lego-myndin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lego Kvikmyndir
The Lego Movie
Lengd100 mínútur
Tungumálenska

Lego-myndin (enska: The Lego Movie) er bandarísk teiknimynd þar sem heimurinn er gerður úr Lego-kubbum. Myndin var framleidd af Warner Brothers. Myndin var frumsýnd þann 1. febrúar 2014 í Los Angeles og frumsýnd á Íslandi 14. febrúar 2014.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.