Fara í innihald

Lego

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lego-kubbar

Lego er danskur leikfangaframleiðandi í eigu fjölskyldu, með höfuðstöðvar í Billund. Upprunalega framleiddi fyrirtækið hágæðaleikföng úr tré en síðustu fjörutíu ár hefur það framleitt plastkubba. Fyrirtækið var stofnað árið 1932.

Nafnið „Lego“ er stytting á dönsku orðunum „LEg GOdt“ (leikið vel). Það þýðir líka „ég vel“ (eða „ég safna“ eða „ég les“) á latínu. Þessar víðari þýðingar fengu fyrst merkingu þegar fyrirtækið byrjaði að framleiða plastkubba með tökkum, sem hægt var að setja saman.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.