Leghöll
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
Lagt hefur verið til að þessi grein verði sameinuð við grafhýsi. Hægt er að ræða þessa tillögu á spjallsíðu greinarinnar. Samanburður á greinunum |
Leghöll er stórt og tilkomumikið grafhýsi, oftast byggt til að hýsa leiðtoga. Dæmi um leghallir eru leghöll Leníns í Moskvu í Rússlandi, Taj Mahal á Indlandi, Anıtkabir í Ankara í Tyrklandi og leghöllin í Halikarnassos.