Lee Haney
Útlit
Lee Haney | |
---|---|
Fæddur | 11. nóvember 1959 |
Lee Haney (11. nóvember 1959) er bandarískur fyrrverandi atvinnumaður í vaxtarrækt. Hann braut blað í sögu Mr. Olympia vaxtarræktarkeppninnar með því að vinna hana átta sinnum í röð. Einungis Ronnie Coleman hefur tekist að jafna met hans.