Ronnie Coleman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ronnie Coleman

Ronnie Coleman (13. maí 1964 í Monroe, Louisiana) er bandarískur vaxtaræktarkappi sem hefur unnnið titilinn Mr. Olympia átta sinnum. Ronnie er menntaður endurskoðandi frá Gramblin State University, útskrifaðist 1986 og er nú búsettur í Arlington, Texas.

Mikilvægur fasti í vaxtaræktinni er kenndur við hann sem kallast „fasti Colemans“. Hann er táknaður með „Co“ og skilgreindur svo: Co = 1.8517 Fastinn segir til um meðalvöðvamassa efri hluta líkamans og virkar þannig:

Vöðvamassi = Co * (kíló í bekkpressu)