Fara í innihald

Laxárdalur (Skeiða- og Gnúpverjahreppi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Laxárdalur er sveitabær í Skeiða- og Gnúpverjahreppi sem stendur á bökkum Stóru-Laxár. Rennur áin þar í gljúfri sem kallast Laxárgljúfur og eru þar tvö steintröll sem þjóðsögur segja að hafi steinrunnið í einni veiðiferð sinni.