Fara í innihald

Laxá (Kjós)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 15. janúar 2021 kl. 15:26 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. janúar 2021 kl. 15:26 eftir InternetArchiveBot (spjall | framlög) (Bjarga 1 heimildum og merki 0 sem dauðar.) #IABot (v2.0.8)
Laxá í Kjós

Laxá í Kjós er laxveiðiá með upptök í Stíflisdalsvatni í Þingvallasveit og ósa í Hvalfirði. Í ánni er fossinn Þórufoss og gengur lax upp að þeim fossi. Lengd Laxár er 25 km.

Fyrsta laxaklak á Íslandi var reynt í Laxá árið 1884. Frumkvæði að þeirri tilraun átti Þorkell Bjarnason prestur á Reynivöllum en hann fékk hingað norræna fiskifræðinga og var kössum sem vatn gat runnið í gegnum komið fyrir í Laxá og í kassana settar 13 hrygnur og 18 hængar.

Heimildir

Tengill