Stíflisdalsvatn
Útlit
Stíflisdalsvatn er lítið stöðuvatn norð-vestur af Þingvallavatni, í 35 km fjarlægð frá Reykjavík. Flatarmál þess er 1,65 km². Mesta dýpi er 30 metrar og það liggur í 178 m hæð yfir sjávarmáli. Í vatnið renna árnar Kjálká og Mjóadalslækur og aðrar minni ár en frá því rennur Laxá í Kjós.