Latakía
Útlit
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Latakía (arabíska: ٱللَّاذْقِيَّة) er helsta hafnarborg Sýrlands og höfuðstaður Latakía-héraðs. Árið 2023 bjuggu þar um 709.000 manns. Borgin er framleiðslumiðstöð fyrir nærliggjandi landbúnaðarhéruð. Alavítar eru mikilvægt þjóðarbrot í borginni
Íbúum fjölgaði vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Rússar eru með herstöð í nágrenni Latakía.