Larissa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Forna leikhús Larissu.

Larissa (gríska:Λάρισα, ) er höfuðborg héraðsins Þessalíu í Grikklandi og fjórða stærsta borg landsins. Árið 2021 var íbúafjöldinn 147.000. Hún er 120 kílómetra suðsestur af Þessalóníku.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.