Fara í innihald

Laricobius osakensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Laricobius osakensis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Undirættbálkur: Polyphaga
Innættbálkur: Bostrichiformia
Yfirætt: Derodontoidea
Ætt: Derodontidae
Ættkvísl: Laricobius
Tegund:
L. osakensis

Tvínefni
Laricobius osakensis
Shiyake and Montgomery, et. al, 2011[1]

Laricobius osakensis er tegund af Derodontidae bjöllum sem er ættuð frá Japan. Henni var fyrst lýst 2011, og nærist hún einvörðungu á Þallarbarrlús (Adelges tsugae), sem er plága í þallarskógum í austur Norður-Ameríku.[2] Hún virðist lofandi í tilraunum sem náttúruleg vörn gegn Þallarbarrlús.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Montgomery, M. E.; Shiyake, S.; Havill, N. P.; Leschen, R. A. B. (2011). „A New Species of Laricobius (Coleoptera: Derodontidae) from Japan with Phylogeny and a Key for Native and Introduced Congeners in North America“. Annals of the Entomological Society of America. 104 (3): 389. doi:10.1603/AN10136.
  2. Vieira, L. C.; McAvoy, T. J.; Chantos, J.; Lamb, A. B.; Salom, S. M.; Kok, L. T. (2011). „Host Range of Laricobius osakensis (Coleoptera: Derodontidae), a New Biological Control Agent of Hemlock Woolly Adelgid (Hemiptera: Adelgidae)“. Environmental Entomology. 40 (2): 324. doi:10.1603/EN10193.
  3. Lamb, A (2011). „Chapter 7: Laricobius osakensis, a Hemlock Woolly Adelgid predator from Japan“. Í Onken, Brad; Reardon, Richard (ritstjórar). Implementation and Status of Biological Control of Hemlock Woolly Adelgid (PDF). U.S. Forest Service. bls. 90–96. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 11. maí 2017. Sótt 27. febrúar 2018.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.