Langeleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Langeleik

Langeleik er norskt strengjahljóðfæri. Langeleik hefur einn laglínustreng ásamt sjö öðrum strengjum sem strengdir eru yfir viðarstokk. Spilað á strengina með nögl.