Fara í innihald

Langhalaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Langhalaætt

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Þorskfiskar (Gadiformes)
Ætt: Langhalaætt (Macrouridae)
Ættkvíslir

34, sjá að neðan.

Langhalaætt (fræðiheiti: Macrouridae) er ætt djúpsjávarfiska af ættbálki þorskfiska.

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]
  • Undirættin Bathygadinae
  • Undirættin Macrourinae
  • Undirættin Macrouroidinae
  • Undirættin Trachyrincinae