Djúpsjávarfiskur
Útlit
Djúpsjávarfiskur er í fiskifræði hver sá saltvatnsfiskur sem á heimkynni sín fyrir neðan ljóstillífunarbeltið. Langflestir djúpsjávarfiskar eru færir um að lífljóma. Dæmi um djúpsjávarfiska eru laxsíldir, lampaglyrnur og stirnar.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Djúpsjávarfiskur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Deep sea fish.