Landwehr-skurður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Landwehr-skurður nálægt Lützowplatz
Útsýni frá Landwehr-skurði til Köthener Brücke og brúr fyrir U2 sporvagninn
Hjá Stadtbahn brúnni

Landwehr-skurður (þýska: Landwehrkanal) er 10,7 km langur skurður sem liggur samsíða ánni Spree í Berlín i Þýskalandi. Skurðurinn var byggður á árunum milli 1845 og 1850. Skurðurinn tengir efri hluta Spree árinnar við Osthafen (Eystrihöfn) í Friedrichshain við neðri hlutann í Charlottenburg og rennur gegnum borgarhlutana Kreuzberg og Tiergarten.

Skurðurinn var hannaður með aflíðandi bökkum og var að meðaltali 20 metra breiður við vatnsyfirborð.

  Þessi Þýskalandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.