Landssamtök hjólreiðamanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landssamtök hjólreiðamanna, skammstöfuð LHM, voru stofnuð 1995 á vettvangi Íþrótta fyrir alla undir Íþróttasambandi Íslands sem regnhlífasamtök hjólreiðasamtaka og klúbba. Stofnaðilar voru Íslenski fjallahjólaklúbburinn og Hjólreiðafélag Reykjavíkur[1] Innan samtakanna rúmast þeir sem nota hjólreiðar sem samgöngumáta og til ferðamennsku, auk þeirra sem hjóla í frístundum og sem stunda hjólreiðar sem keppnisíþrótt.

Keppnisíþróttinni var lengi fyrst og fremst sinnt af aðildafélögum Hjólreiðanefndar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, og svo aðilar að Hjóilreiðaambandi Íslands

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Landssamtök hjólreiðamanna“. Morgunblaðið. 1995. bls. D3. Sótt 7.maí 2014.


  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.