Fara í innihald

Landssamtök hjólreiðamanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landssamtök hjólreiðamanna, skammstöfuð LHM, voru stofnuð 1995 á vettvangi Íþrótta fyrir alla undir Íþróttasambandi Íslands sem regnhlífasamtök hjólreiðasamtaka og klúbba. Stofnaðilar voru Íslenski fjallahjólaklúbburinn og Hjólreiðafélag Reykjavíkur[1] Innan samtakanna rúmast þeir sem nota hjólreiðar sem samgöngumáta og til ferðamennsku, auk þeirra sem hjóla í frístundum og sem stunda hjólreiðar sem keppnisíþrótt.

Keppnisíþróttinni var lengi fyrst og fremst sinnt af aðildafélögum Hjólreiðanefndar Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, og svo aðilar að Hjóilreiðaambandi Íslands

  1. „Landssamtök hjólreiðamanna“. Morgunblaðið. 1995. bls. D3. Sótt 7.maí 2014.


  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.