Land og synir
Útlit
Land og synir getur átt við eftirfarandi:
- Skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar, Land og synir, frá 1963.
- Kvikmyndina Land og syni sem gerð var eftir skáldsögunni og er talin marka upphaf samfelldrar kvikmyndagerðar á Íslandi.
- Vefsíðuna og blaðið Land og syni frá Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni sem heitir í höfuðið á kvikmyndinni.
- Hljómsveitina Land og syni.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Land og synir.