Fara í innihald

Smjörviðarætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Oleaceae)
Smjörviðarætt
Ólífa (Olea europaea) er af smjörviðarætt.
Ólífa (Olea europaea) er af smjörviðarætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt
Hoffmanns. og Link
Ættkvíslir
Samheiti
  • Bolivariaceae Griseb.
  • Forstiereae (Forstieraceae) Endl.
  • Fraxineae (Fraxinaceae) S.F. Gray
  • Iasmineae (Iasminaceae) Link
  • Jasmineae (Jasminaceae) Juss.
  • Lilacaceae Ventenat
  • Nyctantheae (Nyctanthaceae) J.G. Agardh
  • Syringaceae Horan.

Smjörviðarætt (fræðiheiti: Oleaceae) er ætt blómplantna í varablómabálki. Smjörviðarætt skiptist í 26 ættkvíslum, þar af eina sem er nýlega dáin út. Áætlað er að um þa bil 700 tegundir séu í smjörviðarætt. Tegundir í smjörviðarætt eru ýmist runnar, tré eða klifurplöntur. Þær eru oft með mörg ilmandi blóm.

Tegundir í smjörviðarætt er að finna allt frá norðurslóðum til syðstu odda Afríku, Ástralíu og Suður-Ameríku. Meðal mikilvægra tegunda í smjörviðarætt eru ólífa, askur, jasmína, þefrunni, góugull og dísarunni.

Ættkvíslir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.