Lake Superior

Hnit: 47°42′00″N 87°30′00″V / 47.70000°N 87.50000°A / 47.70000; 87.50000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Miklavatn (í rauðum lit) ásamt hinum Vötnunum miklu.

Lake Superioríslensku Miklavatn) er stærst Vatnanna miklu í Norður-Ameríku, 82.103 km2 að stærð.

Norðan vatnsins er Ontario í Kanada og Minnesota í Bandaríkjunum. Í suðri eru Bandarísku fylkin Wisconsin og Michigan. Vatnið er stærsta ósalta stöðuvatn heims að flatarmáli og það þriðja stærsta að rúmmáli.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.