Lahti
Útlit
(Endurbeint frá Lahtis)
Lahti (sænska: Lahtis) er borg og sveitarfélag í suður-Finnlandi í héraðinu Päijät-Häme. Það er 104 kílómetrum norðan við höfuðborgina Helsinki. Íbúafjöldi borgarinnar er um það bil 120.000 (2019), og stærðin er 154,6 km².
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Lahti.fi – Lahti
- Lahti info Geymt 2 ágúst 2012 í Wayback Machine – Lahti info