Móna Lísa
Útlit
(Endurbeint frá La Joconde)
Móna Lísa (ítalska og spænska La Gioconda; franska La Joconde) er olíumálverk á asparfjöl eftir Leonardo da Vinci. Það er í eigu franska ríkisins og er til sýnis á Louvre-safninu í París.
Myndin sýnir konu sem brosir torræðu brosi sem sumir telja dularfyllsta bros heimsins.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mónu Lísu.