Lýsandros
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist fornfræði og sögu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Lýsandros (Λύσανδρος, dáinn 395 f.Kr.) var spartverksur herforingi sem fór fyrir spartverska flotanum við Hellusund í Pelópsskagastríðinu og sigraði aþenska flotann í orrustunni við Ægospotami árið 405 f.Kr. Árið eftir gáfust Aþeningar upp.
