Fara í innihald

Lýkeion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lýkeion var skóli og rannsóknastofnun sem Aristóteles stofnaði. Nemendur hans voru meðal annars Aristoxenos, Díkæarkos, Demetríos frá Faleron, Evdemos frá Ródos, Harpalos, Hefæstíon, Menon, Mnason frá Fókis og Þeófrastos.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.