Fara í innihald

Lóblaðka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lóblaðka

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Polygonales
Ættbálkur: Caryophyllales
Ætt: Súruætt (Polygonaceae)
Ættkvísl: Persicaria
Tegund:
P. lapathifolia

Tvínefni
Persicaria lapathifolia
(L.) Delarbre 1800
Samheiti
Synonymy
 • Polygonum lapathifolium L. 1753
 • Persicaria lapathifolia (L.) S.F.Gray 1821
 • Dioctis maculatum Raf.
 • Dioctis vernum Raf.
 • Discolenta lapathifolia Raf.
 • Discolenta scabra Raf.
 • Persicaria brittingeri Opiz
 • Persicaria hypanica (Klokov) Tzvelev
 • Persicaria linicola (Sutulov) Nenukow
 • Persicaria oneillii Brenckle
 • Persicaria saporoviensis (Klokov) Tzvelev
 • Persicaria scabra (Moench) Moldenke
 • Persicaria tomentosa (Schrank) E.P.Bicknell
 • Peutalis incana Raf.
 • Peutalis nodosa (Pers.) Raf.
 • Peutalis scabra Raf.
 • Pogalis tomentosa Raf.
 • Polygonum andrzejowskianum Klokov
 • Polygonum brittingeri Opiz
 • Polygonum hypanicum Klokov
 • Polygonum incanum F.W.Schmidt
 • Polygonum incarnatum Elliott
 • Polygonum linicola Sutulov
 • Polygonum nodosum Pers.
 • Polygonum pallidum With.
 • Polygonum paniculatum Andrz. 1862 not L. 1759
 • Polygonum saporoviense Klokov
 • Polygonum scabrum Moench
 • Polygonum tomentosum Schrank
 • Polygonum utriculatum Remy
 • auk fjölda annarra nafna yfir form, afbrigði og örtegundir.

Lóblaðka (fræðiheiti: Persicaria lapathifolia) er einær jurt í súruætt (Polygonaceae).[1] Blómin eru ýmist ljós-gulgræn eða ljósrauð og fræin svört. Til aðgreiningar frá Persicaria maculosa þá þá er hún með kirtla á axlarblöðum og neðan á blöðunum.[2] Blöðin eru oft með svartan blett. Hún er sjaldgæfur slæðingur á Íslandi

Lóblaðka

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. M. Mossberg, L. Stenberg. Svensk fältflora. Wahlström & Widstrand. 2006.
 2. Den virtuella floran - Åkerpilört
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.