Lára miðill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ingibjörg Lára Ágústsdóttir (oftast nefnd Lára miðill) (15. apríl 18996. febrúar 1971) var íslenskur miðill sem varð uppvís að svikum árið 1940 og var dæmd í eins árs fangelsi. Lára ólst upp hjá Ingibjörgu Einarsdóttur, móðurmóður sinni og Árna Símonarsyni manni hennar á Eystri-Hellum og síðar Arnarhóli í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. Henni bauðst að fara í vist til Reykjavíkur á heimili Einars Kvarans rithöfundar og kynntist þar miðilsfyrirbærum. Hún starfaði sem miðill, greindi sjúkdóma gegnum síma og leitaði að týndum hlutum og spáði fyrir um atburði.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.