Kínaeinir
Útlit
Kínaeinir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Juniperus chinensis L.[2] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Kínaeinir (fræðiheiti: Juniperus chinensis[3]) er tegund barrtrés af einisætt. Hann er ættaður frá Kína, Myanmar, Japan, Kóreu og austast í Rússlandi.[4][5][6]
Kínaeinir myndar blending með Juniperus sabina: Juniperus × pfitzeriana (samheiti J. × media). Hann finnst þar sem útbreiðsla þessara tegunda skarast í norðvestur Kína. Hann er einnig algengur sem garðplanta.
Reynsla á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Kínaeinir hefur verið í Lystigarði Akureyrar síðan um 2000 og hefur þrifist misjafnlega eftir yrkjum.[7]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
J. × pfitzeriana 'Old Gold'
-
J. chinensis 'Expansa Variegata'
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Farjon, A. (2013). „Juniperus chinensis“. bls. e.T42227A2962948. Sótt 14. apríl 2020.
- ↑ L., 1767 In: Mant. Pl. 1: 127.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ Adams, R. P. (2004). Junipers of the World. Trafford. ISBN 1-4120-4250-X.
- ↑ Farjon, A. (2005). Monograph of Cupressaceae and Sciadopitys. Royal Botanic Gardens, Kew. ISBN 1-84246-068-4.
- ↑ Juniperus chinensis. The Gymnosperm Database.
- ↑ „Lystigarður Akureyrar“. www.lystigardur.akureyri.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. júní 2021. Sótt 10. júní 2021.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Kínaeinir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Juniperus chinensis.