Fara í innihald

Beltislimur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Beltislimur með áföstum Eggerti

Beltislimur (enska: strap-on dildo) er gervigetnaðarlimur sem er festur á annan aðilann með belti (eða útbúnaði sem minnir nokkuð á beisli). Beltislimurinn er oftast notaður sem venjulegur getnaðarlimur í kynlífi, og er bæði notaður af gagnkynhneigðu fólki sem og samkynhneigðu.

  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.