Kynjalyf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kynjalyf [1] (eða skottulyf) er haft um meðöl sem hafa ótilgreinda eiginleika, eru af dularfullum uppruna og hafa óræð áhrif, ef þá nokkur. Í lok 19. aldar komu á markað á Íslandi Kínalífselixír og Bramalífselixír sem teljast til kynjalyfja.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Orðabók Háskólans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 1. desember 2009.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.