Kyle MacLachlan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kyle MacLachlan árið 2017.

Kyle Merritt MacLachlan (f. 22. febrúar 1959) er bandarískur leikari, best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögreglumaðurinn Dale Cooper í sjónvarpsþáttunum Tvídröngum eftir David Lynch. Hann lék líka aðalhlutverk í tveimur öðrum kvikmyndum Lynch, Dune og Blátt flauel. Meðal annarra kvikmynda sem hann hefur leikið í eru The Hidden, The Doors, The Flintstones, Showgirls og Inside Out. Hann hefur líka leikið hlutverk í sjónvarpsþáttum eins og Beðmál í borginni og Aðþrengdar eiginkonur.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.