Fara í innihald

Kvenir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Kvenlands
Kort af landsvæði kvena

Kvenir eru minnihlutahópur í Noregi af finnskum uppruna. Landsvæðið sem þeir búa á heitir Kvenland og er í norðurhluta Noregs. Flestir kvenir tala kvensku, fennískt tungumál sem er oft talið afbrigði finnsku.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.