Kvöld (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvöld
Bakhlið
T 08
FlytjandiBjarki Tryggvason
Gefin út1973
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Kvöld er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1973. Á henni flytur Bjarki Tryggvason tólf dægurlög. Upptaka í stereó: Pétur Steingrímsson. Pressun: EMI a/s. Stjórn upptöku: Bjarki Tryggvason og Pálmi Stefánsson. Hönnun umslags: Bjarki Tryggvason og Þorsteinn Kjartansson. Rithönd: Þorsteinn Kjartansson. Ljósmyndir: Norðurmynd, Ásgrímur. Prentun: Prentverk Odds Björnssonar h.f.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

 1. Lifðu - Lag - Texti: Bjarki Tryggvason, Gunnar Ringsted - Jónas Friðrik
 2. Heyrðu vina - Lag - Texti: Carl Sigmar, Peter De Rose - Jónas Friðrik
 3. Hvar er - Lag - Texti: Bjarki Tryggvason, Gunnar Ringsted - Jónas Friðrik
 4. Ferð án enda - Lag - Texti: Merle Haggard - Jónas Friðrik
 5. Matarást - Lag - Texti: Bjarki Tryggvason, Gunnar Ringsted - Jónas Friðrik
 6. Kærar Þakkir - Lag - Texti: Shannon - Jónas Friðrik
 7. Kona - Lag - Texti: Bjarki Tryggvason, Gunnar Ringsted - Jónas Friðrik
 8. Sjóðandi ást - Lag - Texti: Dennis Linde - Jónas Friðrik
 9. Ástarljóð sem lifir - Lag - Texti: P. Kaufmann, M. Amphony - Jónas Friðrik
 10. Söngurinn um ekkert - Lag - Texti: Bjarki Tryggvason, Gunnar Ringsted - Jónas Friðrik
 11. Kvöld - Lag - Texti: Bjarki Tryggvason, Gunnar Ringsted - Jónas Friðrik
 12. Dönsum í alla nótt - Lag - Texti: Sam Cook - Jónas Friðrik