Kvóti (stærðfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í dæminu er kvótinn 5, deilirinn er 4 og deilistofninn 20.

Kvóti[1] er hugtak í stærðfræði sem á við útkomu úr deilingu. Þegar deilt er í rauntöluna með eins og í dæminu að neðan kallast deilistofninn (talan sem deilt er í), kallast deilirinn (tala sem deilt er í aðra tölu) og er kvótinn:

Kvóti getur einnig átt við heiltöluhluta útkomunnar, þar sem það sem er eftir kallast afgangur. Ef tekið er fyrir dæmi þar sem 5 deilt upp í 13 er kvótinn þar og afgangurinn vegna þess að:

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. [1][óvirkur tengill]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]