Fara í innihald

Kvæðamannafélagið Iðunn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kvæðamannafélagið Iðunn er stofnað þann 15. september árið 1929. Starfsemi félagsins er einkum tvíþætt: Að yrkja vísur, einkum undir hefðbundnum bragarháttum, og að kveða vísur eftir gömlum stemmum, sem félagar Iðunnar söfnuðu fyrr á árum. Þriðja hlutverkið hefur raunar bæst við, sem er að hlúa að þjóðlegri tónlistarhefð. Núverandi formaður félagsins er Bára Grímsdóttir.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.