Bára Grímsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bára Grímsdóttir (fædd 24. apríl 1960) er íslenskt tónskáld, hljóðfæraleikari, söngkona[1] og formaður Kvæðamannafélagsins Iðunnar.[2] Hún var sæmd fálkaorðunni árið 2019 fyrir "varðveislu og endurnýjun á íslenskum tónlistararfi".[3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bára Grímsdóttir
  2. Stjórn og nefndir
  3. „Fálkaorðan“. Forseti.is. Sótt 5. júní 2020.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.