Kussungsstaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kussungsstaðir eru eyðibýli í Hvalvatnsfirði í Suður-Þingeyjarsýslu. Þeir fóru í eyði árið 1904. Þar bjuggu lengi Jóhannes Jónsson Reykjalín og Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir, en af þeim er Kussungsstaðaætt komin.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.