Fara í innihald

Krossavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Krossavík er vík vestan við Hellissand. Þar var um áraraðir aðalhöfn fyrir útgerð frá Hellissandi.

Vorið 2010 hófu hjónin Steingerður Jóhannsdóttir og Árni Emanúelsson endurbætur á gamla íshúsinu í Krossavík. Húsið var byggt árið 1935 og er ávallt kallað Hvítahúsið eða Hvítahús.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.