Krossavík
Útlit
Krossavík er vík vestan við Hellissand. Þar var um áraraðir aðalhöfn fyrir útgerð frá Hellissandi.
Vorið 2010 hófu hjónin Steingerður Jóhannsdóttir og Árni Emanúelsson endurbætur á gamla íshúsinu í Krossavík. Húsið var byggt árið 1935 og er ávallt kallað Hvítahúsið eða Hvítahús.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Krossavík Geymt 2 júní 2008 í Wayback Machine
- Skessuhorn[óvirkur tengill]
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.