Fara í innihald

Krossá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Krossá
Færanleg brú yfir Krossá
Map
Einkenni
UppsprettaKrossárjökull
Hnit63°41′17″N 19°36′31″V / 63.687987°N 19.60865°V / 63.687987; -19.60865
Árós 
 • staðsetning
Markarfljót undir Valahnjúk
Lengd41 km
breyta upplýsingum
Jeppi leggur í ána.
Krossá úr fjarska.

Krossá er jökulá sem rennur úr Mýrdalsjökli vestanverðum og milli Þórsmerkur og Goðalands. Áin rennur í Markarfljót og er þekktur faratálmi á leið ferðafólks í Þórsmörk.