Krossá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Krossá
Færanleg brú yfir Krossá
Færanleg brú yfir Krossá
Uppspretta Krossárjökull
Árós Markarfljót undir Valahnjúk
Lengd 41 km
Jeppi leggur í ána.
Krossá úr fjarska.

Krossá er jökulá sem rennur úr Mýrdalsjökli vestanverðum og milli Þórsmerkur og Goðalands. Áin rennur í Markarfljót og er þekktur faratálmi á leið ferðafólks í Þórsmörk.