Fara í innihald

Kritikal Mazz

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kritikal Mazz var íslensk rapphljómsveit sem samanstóð af þeim Úlfi Kolka (Ciphah),[1] Reptor (Michael Vaughan), Rubin Karl (Scienz),Jakob Reynir Jakobsson (Plain)[heimild vantar] og Ágústa Eva Erlendsdóttir.[2] Þau gáfu út samnefnda plötu árið 2002 hjá Smekkleysu sem var tilnefnd sem Hiphop plata ársins á Tónlistarverðlaunum Radíó X & Undirtóna.[1] Trausti Júlíusson, gagnrýnandi fyrir Fókus, sagði plötuna vera með bestu hiphop plötum sem komið hafa út á Íslandi.[heimild vantar]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Borgaralega óhlýðni Úlfs“. www.mbl.is. Sótt 20. október 2024.
  2. Freyr Bjarnason (11. maí 2013). „Safnar fyrir pólitískri rappplötu - Vísir“. Vísir.is. Sótt 20. október 2024.
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.