Fara í innihald

Kristján Loftsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristján Loftsson (f. 17. mars, 1943) er íslenskur athafnamaður. Hann er, ásamt systur sinni, eigandi hvalveiðifyrirtækisins Hvals frá 1974.