Elísabet Gunnarsdóttir
Útlit
Elísabet Gunnarsdóttir (fædd 21. maí 1945) er framhaldsskólakennari, þýðandi og myndlistargagnrýnandi í Reykjavík. Hún er einn af stofnendum Rauðsokkahreyfingarinnar.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Olga Guðrún Árnadóttir (ritstj.) (2011). Á rauðum sokkum, baráttukonur segja frá. Háskólaútgáfan og RIKK. ISBN 9789979549260.