Kristín Gústavsdóttir
Útlit
Kristín Gústavsdóttir (fædd 19. desember 1936) er íslenskur félagsráðgjafi. Eiginmaður Kristínar var Karl Gustaf Piltz og ráku þau saman fyrirtækið Ask och Embla sem sérhæfði sig í fjölskylduráðgjöf.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Eggert Ásgeirsson (7. maí 1999). „Skylduliðið“. Morgunblaðið. bls. 66. Sótt 1. janúar 2025 – gegnum Tímarit.is.