Fara í innihald

Kristín Gústavsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristín Gústavsdóttir (fædd 19. desember 1936) er íslenskur félagsráðgjafi. Eiginmaður Kristínar var Karl Gustaf Piltz og ráku þau saman fyrirtækið Ask och Embla sem sérhæfði sig í fjölskylduráðgjöf.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Eggert Ásgeirsson (7. maí 1999). „Skylduliðið“. Morgunblaðið. bls. 66. Sótt 1. janúar 2025 – gegnum Tímarit.is.Einkennismerki opins aðgangs