Fara í innihald

Kristín Á. Guðmundsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristín Á. Guðmundsdóttir var formaður Sjúkraliðafélags Íslands (SLFÍ) til ársins 2018. Eftir harðar deilur innan félagsins um svokallað brúarmál, veturinn 2006-2007, var hún endurkjörin á fulltrúaráðsfundi félagsins í maí 2007.[heimild vantar]

Þar sem SLFÍ er aðildarfélag að BSRB, þá sat Kristín einnig í stjórn BSRB.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.