Krabbar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Krabbar
Crab.png
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýr (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Undirættbálkur: (Pleocyemata)
Innættbálkur: (Brachyura)
Linnaeus, 1758
Ættir

Krabbar eru liðdýr í ættinni Brachyura, með liðskiptan líkama. Krabbar lifa í bæði fersku vatni og í sjó og anda með tálknum. Einbúakrabbi, bogkrabbi, humar og rækja eru fáein kunnuleg dýr úr hópi krabbadýra. Fáeinar tegundir krabba halda sig á þurrulandi en anda eigi síður með tálknum. Krabbar hafa sterkar gripklær að framan og nota þær til að verja sig og éta.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.