Fara í innihald

Kortisól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kortisól.

Kortisól er hormón sem framleitt er í nýrnahettum. Framleiðsla þess eykst við álag og dægursveiflur á magni þess blóði eru miklar. Kortisól hefur áhrif á blóðþrýsting og efnaskipti. Ef starfsemi nýrnahetta er skert og kortisól lækkar þá leiðir það til einkenna eins og slappleika, þreytu, lystarleysis, þyngdartaps, svima, lágs blóðþrýstings og húðbreytinga.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]